Fyrsta myndband Átrúnaðargoðanna
Í fréttatilkynningu segir: Átrúnaðargoðin er nýtt rappband sem hefur vakið talsvert umtal þrátt fyrir að hafa látið lítið fyrir sér fara hingað til. Meðlimir eru þeir Guðjón Heiðar og Bragi Björn en...
View ArticleNýtt lag frá Rúnari Þórissyni
Komið er út nýtt myndband við lagið “Rís upp!” sem er 5. lag í verkefni Rúnars Þórissonar tónlistarmanns sem hann kallar “Eitt lag á mánuði”. Myndbandið vann Guðni Kristinsson, Arnþór Örlygsson tók...
View ArticleATP á Íslandi – Síðustu nöfn tilkynnt og opnað fyrir umsóknir upprennandi...
Tónlistarhátíðin ATP á Íslandi hefur nú tilkynnt síðustu nöfn listamanna sem munu koma fram á hátíðinni í ár, 2. – 4. júlí. Val listamannanna að þessu sinni er í höndum Bedroom Community útgáfunnar...
View ArticleNý plata og tónlistarmyndband frá Mosi Musik
Í fréttatilkynningu segir: Fyrsta plata Mosi Musik kom út þann 25. apríl og ber hún nafnið I am you are me. Um er að ræða 12 laga plötu sem spannar nokkrar tónlistastefnur. Hljómsveitin er þekkt fyrir...
View ArticleÝlfur Gísla Þórs Ólafssonar
Í fyrra kom út platan Ýlfur, þriðja sólóplata Gísla Þórs Ólafssonar. Á plötunni, sem er 10 laga, má finna 4 lög við ljóð Geirlaugs Magnússonar (úr bókinni Þrítíð, 1985) og eitt lag við ljóð Gyrðis...
View ArticleNýtt lag í spilun frá Red Barnett
Lagið “My Island” er nýtt lag í spilun frá Red Barnett, en nú er rétt rúmur mánuður síðan frumsmíð hans, SHINE, kom út. Lagið er kannski það pólitískasta á plötunni; fjallar um hversu skrýtið það er...
View ArticleSumarmölin 2015
Tónlistarhátíðin Sumarmölin fer fram í þriðja sinn í Samkomuhúsinu Baldri á Drangsnesi þann 13. júní næstkomandi. Hátíðin er rómuð fyrir einstaka stemningu þar sem fólk á öllum aldri kemur saman og...
View ArticleHelgi Valur gefur út Notes From The Underground
Tónlistarmaðurinn Helgi Valur gaf út fjórðu plötu sína Notes From The Underground þann 13. maí síðastliðinn. Titillag plötunnar er samið í Berlín og markar endalok erfiðs tímabils sem einkenndist af...
View ArticleVök sendir frá sér þröngskífuna Circles
Hljómsveitin Vök gefur á morgun, föstudaginn 22. Maí, út sína aðra þröngskífu en hún nefnist Circles. Sveitin er ný komin heim eftir vel heppnaða ferð á The Great Escape tónlistarhátíðina í Brighton...
View ArticleExtreme Chill Festival 2015 – Undir Jökli
Íslenska tónlistarhátíðin Extreme Chill Festival – Undir jökli verður haldin helgina 7 – 9 ágúst næstkomandi á Hellissandi við rætur Snæfellsjökuls. Þetta er í sjötta sinn sem hátíðin fer fram, en...
View ArticleRecord Records gefur út This Is Icelandic Indie Music vol. 3
Í fréttatilkynningu segir: Safnplötuserían This Is Icelandic Indie Music hefur notið mikillar hylli meðal innlendra og erlendra tónlistarunnenda síðastliðin tvö ár og er nú komið að útgáfu þeirrar...
View ArticleLára Rúnars gefur út Þel
Síðast liðið ár hefur Lára Rúnars unnið að plötu í samstarfi við Stefán Örn Gunnlaugsson. Platan sem er draumkennd og ævintýraleg hefur fengið titilinn Þel og kom hún út nú í vikunni. Ólíkt fyrri...
View Article2 nýjar útgáfur hjá Möller Records
Möller Records gefur út tvær “Helgur” nýverið; smáskífuna Lovin Life með Bistro Boy og söngvaranum Anthony Jackson og stutt-plötuna Mindscapes með listamanninum Andartak. Plöturnar verða fáanlegar á...
View ArticleLungA – Listahátíð ungs fólks
Í fréttatilkynningu segir: Í sumar fagnar LungA hátíðin 15 ára afmæli sínu. LungA er litrík, alþjóðleg listahátíð með fjölda viðburða í vikulangri dagskrá sem fer fram á Seyðisfirði dagana 12 – 19....
View ArticleÚtgáfutónleikar Gísla Pálma í kvöld
Smekkleysa tilkynnir …að annað upplag plötu Gísla Pálma verður dreift í verslanir í þessari viku. Á sama tíma fagnar Gísli Pálmi útgáfu fyrstu plötu sinnar með útgáfutónleikum í kvöld, þann 4. Júní, í...
View ArticleLangþráð önnur breiðskífa Of Monsters and Men er komin út
Í fréttatilkynningu segir: Of Monsters and Men gefur í gær út sína aðra breiðskífu, Beneath The Skin, á Íslandi. Íslensk útgáfa breiðskífunnar inniheldur lögin „Backyard“ og „Winter Sound“ sem er ekki...
View ArticleSappanwood – Around
Tónlistar tvíeykið Sappanwood hefur að geyma þá Elvar Braga Kristjónsson og Val Zophoníasson. Tónlistarsamband þeirra nær frá árinu 2005 en Sappanwood er þó nýskriðið úr ofninum. Sameiginlegur þorsti...
View ArticleI Told You – Rebekka Sif
“I Told You” er grípandi lag eftir söngkonuna Rebekku Sif en hún er ungur og efnilegur lagasmiður úr Garðabænum. Hún og hljómsveitin hennar hefur verið öflug að spila frá því í síðasta haust þegar hún...
View ArticleRúnar Þórisson sendir frá sér sitt sjötta lag í verkefninu “Eitt lag á mánuði”
Lagið skref er 6. lag í verkefni Rúnars Þórissonar tónlistarmanns sem hann kallar “Eitt lag á mánuði” og hófst í janúar síðastliðnum. Hálft ár er því síðan verkefnið hófst en því líkur með...
View ArticleTrúboðarnir
Í fréttatilkynningu segir: Trúboðarnir voru aldrei stofnaðir heldur fengu meðlimir köllun frá æðri máttar- völdum um að nú skyldu þeir setja saman hljómsveit. Ekki ólíkt því þegar Betlehemsstjarnan...
View Article