Kristín Lárusdóttir
Rjóminn vill vekja athygli á tónlist Kristínar Lárusdóttur. Lýsa má henni sem innblásinni af íslenskum tónlistararfi og náttúru. Hún spilar bæði á selló, kveður og notar ýmis rafhljóð. Tónlist...
View ArticleNýtt lag og vínyll frá Laser Life
Laser Life raftónlistarverkefni listamannsins Breka Steins Mánasonar en hann sendir nú frá sér næsta lag af plötunni Polyhedron. Nýja lagið heitir “Dazed and Focused” og kemur út á Bandcamp en einnig...
View ArticleAanonymous Band : nýtt íslenskt-sænskt-franskt framtak
Hljómsveitin Aanonymous Band gaf nýverið frá sér plötuna Feelings. Sveitin var stofnuð 2013 og er þetta frumurður bandsins, sem eins og nafnið ber með sér, fer undir nafnaleynd. Feelings er, eins og...
View ArticleAfskræming Svavars Knúts í Mengi
Útgáfu og viðburðafélagið FALK kynnir “AFSKRÆMINGU SVAVARS KNÚTS” einstakan tónlistarviðburð í Mengi, þar sem hljómfagrir tónar söngvaskáldsins Svavar Knúts drukkna í rafstraumum KRAKKKBOT og AMFJ....
View ArticleRúnar Þórisson heldur útgáfutónleika á Café Rosenberg
Rúnar Þórisson heldur útgáfutónleika á Café Rosenberg, Klapparstíg 27. föstudaginn 15. janúar n.k. Eftir að hafa spilað með hljómsveitinni Grafík um langt skeið þá hóf Rúnar árið 2005 að gera...
View ArticleVínyllinn.is
Vínyllinn er fréttabéf sem kemur út einu sinni í viku. Með áskrift færðu afslátt í öllum betri búðum sem selja vínylplötur þ.á.m. Reykjavík Record Shop, Kaffi Vínyl, Hljómsýn, Smekkleysu, Lucky...
View ArticleVök sendir frá sér lagið Show Me
Hljómsveitin Vök hefur sent frá sér nýja smáskífu sem ber heitið “Show Me”. Lagið er það fyrsta sem þau gera með breska upptökustjóranum Brett Cox (Jack Garratt, Tusks) sem hefur verið að vinna með...
View ArticleHugar ft. Arnór Dan – Waves
Dúóið Hugar hefur sent frá sér sína fyrstu smáskífu þar sem Arnór Dan úr Agent Fresco kemur fram sem gestasöngvari. Huga skipa þeir Bergur Þórisson og Pétur Jónsson en þeir hafa báðir verið viðriðnir...
View ArticleNýtt myndband frá heiðu Trúbador og Karolinafund-söfnun fyrir sólóplötu.
Heiða trúbador vinnur nú að framleiðslu á sólóplötu sinni sem nefnist Fast og er þetta fyrsta platan sem hún tekur upp og hljóðvinnur sjálf. Á Fast eru 10 lög og textar eftir Heiðu en hún útsetur og...
View ArticleAuður sendir frá sér tvö ný lög
Tvö lög með tónlistarmanninum Auði litu nýlega dagsins ljós. Lögin eru “3D” og “Both Eyes on You” og voru sett í samfellu á netið en þau verður að finna á væntanlegri frumraun Auðs, plötunni Alone....
View ArticleBistro Boy sendir frá sér plötuna svartir sandar
Nýlega kom út út á vegum Möller Records platan Svartir sandar með Bistro Boy. Platan sem inniheldur 10 lög en gestasöngvarar á plötunni eru Marty Byrne og Edward F. Butler. Platan er óður til...
View ArticleTónlistarmaðurinn og ljóðskáldið Gísli Þór Ólafsson
Gísli Þór Ólafsson er merkilegur listamaður. Í vor kom út 4. sólóplata Gísla Þórs sem nefnist Gillon og er nefnd eftir flytjandanafni hans. Á plötunni eru 8 lög eftir Gísla og á hann sex af textunum,...
View ArticleTónlistarkonan MIMRA gefur út sitt fyrsta lag
“Söngur Valkyrjunnar” er fyrsta lagið sem tónlistarkonan MIMRA sendir frá sér. Lagið er, eftir því sem stendur í fréttatilkynningu, “í senn gruggugt og draumkennt og textinn goðsagnakenndur....
View ArticleNýtt lag og myndband frá Soffíu Björg
Tónlistarkonan Soffía Björg sendir nú frá sér nýtt lag og myndband sem frumflutt/frumsýnt var á tónlistarsíðunni áhrifamiklu Stereogum. Lagið er ‘The Road’ og er annað lag Soffíu af væntanlegri...
View ArticleAuður – Both Eyes on You
Tónlistarmaðurinn Auður frumsýnir nú myndband við lagið “Both Eyes on You” á YouTube. Myndbandið var tekið upp á tveimur helgum í Reykjavík og leikstýrt af Helga Jóhannssyni og Herði Sveinssyni og...
View Article