Reykjavík Folk Festival hefst í kvöld á Kex Hostel
Í fréttatilkynningu segir: Þjóðlagatónlistarhátíðin Reykjavík Folk Festival verður haldin í fimmta sinn á Kex Hostel við Skúlagötu dagana 5.- 7. mars 2015. Dagskrá hátíðarinnar er ætlað að blanda...
View ArticleÁrstíðir gefa út sína þriðju plötu
Í dag, föstudaginn 6. mars, gefur hljómsveitin Árstíðir út sína þriðju breiðskífu. Platan hefur hlotið nafnið Hvel og hefur hennar verið beðið með nokkurri eftirvæntingu, allt frá því hljómsveitin...
View ArticleEivör Pálsdóttir – Bridges
Eivör Pálsdóttir jefur sent frá sér sína níundu breiðskífu sem ber heitið Bridges. Lögin “Rembember Me” og “Faithful Friend” hafa þegar komið út af plötunni, flotið ljúflega um öldur ljósvakana og...
View ArticleHalleluwah sendir frá sér sína fyrstu plötu
Tvíeykið Halleluwah hefur sent frá sér sína fyrstu plötu samnefnda sveitinni. Meðlimir dúósins eru söngkonan Rakel Mjöll og fyrrum Quarashi forsprakkinn Sölvi Blöndal. Rakel og Sölvi hófu að vinna...
View ArticleMyndir frá sýningu Bjarkar í MoMA
Um helgina opnaði í MoMA (Museum of Modern Art) í New York yfirlitssýning um feril Bjarkar Guðmundsdóttur, sem vart hefur farið fram hjá neinum. Sýningin sem tekur á margþættum verkum tónskáldsins,...
View ArticleWago – Fear of Heights
Hljómsveitin Wago gaf út sína fyrstu breiðskífu, Fear of Heights, í lok síðasta árs. Þar er á ferð fágað, poppskotið rokk sem renna ætti ljúflega um hlustir íslenskra tónlistaráhugamanna. Sveitin...
View ArticleOf Monster and Men frumflytja nýtt lag
Í fréttatilkynningu segir: Of Monsters and Men tilkynna hér með að langþráð önnur breiðskífa þeirra, sem hlotið hefur heitið Beneath The Skin, mun koma út 8. júní á Íslandi á vegum Record Records....
View ArticleCasio Fatso gefa út sína fyrstu smáskífu
Hljómsveitin Casio Fatso gaf nýverið út sína fyrstu smáskífu en lagið heitir “Satellite” og verður að finna á væntanlegri breiðskífu sveitarinnar Controlling the world from my bed. Lagið er tekið upp...
View ArticleUnnur Sara Eldjárn gefur út sína fyrstu sólóplötu
Tónlistarkonan Unnur Sara Eldjárn gaf út sína fyrstu sólóplötu í síðasta mánuði og ber platan nafnið „Unnur Sara“. Lögin á plötunni eru öll eftir hana en tónlistinni má lýsa sem grípandi popptónlist...
View ArticleAnthemico Records
Í apríl árið 2014 opnaði vefur örútgáfunnar Anthemico Records heimasíðu með kvikmyndaskotinni instrumental tónlist úr öllum áttum eftir Pétur Jónsson. Pétur hefur starfað á bak við tjöldin í íslensku...
View ArticleFreyr Flodgren með sólóverkefni
Freyr Flodgren í Brother North, sem Rjóminn hefur fjallað um áður, vinnur nú að sólóplötu. Hingað til vinnur hann efnið fyrir rödd og klassískan gítar en svo á að bætast við kontrabassi og slagverk....
View ArticleMöller Records gefur út Mono Lisa
Mono Lisa er fyrsta breiðskífan sem Daveeth (skírður Davíð Hólm) gefur út. Platan samanstendur af lögum sem voru samin á síðastliðnum fimm árum, á meðan hann bjó á fimm mismunandi stöðum á Íslandi og...
View ArticleRúnar Þórisson gefur út eitt lag fyrir hvern mánuð ársins
Rúnar Þórisson gefur um þessar mundir, eins og áður hefur komið fram, út eitt lag í mánuði á vefnum þar til að út kemur diskur með heildarafrakstrinum. Þegar hafa komið út lög fyrir fyrstu fjóra...
View ArticleSasha Siem – Most Of The Boys
Norsk-enska tónlistarkonan Sasha Siem gaf út sína fyrstu plötu, Most Of The Boys, þann 2. mars síðastliðinn. Platan tengist Íslandi sterkum böndum en um pródúseringu, hljóðblöndun- og jöfnun sá...
View ArticleNý smáskífa með Buspin Jieber
Í fréttatilkynningu segir: Reykvíski raftónlistarmaðurinn Buspin Jieber býður okkur upp á afturhvarf til fortíðar með nýjustu smáskífu sinni We Came As We Left. Við hlýðum á saklausari tíma – tíma...
View ArticleHljómsveitin Kriki sendir frá sér sína fyrstu smáskífu
Hljómsveitin Kriki gaf út sitt fyrsta lag nýverið. Heitir það “Svefn” og fjallar um samband svefns og tilfinningalegs ástands. Katrín Helga Andrésdóttir er forsprakki sveitarinnar en hún er þegar í...
View ArticleHljómsveitin Hinemoa sendir frá sér nýtt lag
Hinemoa er íslensk hljómsveit sem stofnuð snemma á síðasta ári. Skilgreinir sveitin sig sem einskonar órafmagnaða indie/folk/pop hljómsveit sem byggir á röddum og sterkum rythma. Hljómsveitin gaf út...
View ArticleEarly Late Twenties senda frá sér stuttskífuna ELT EP
Við erum sem sagt búin að búa og vera í námi í Hollandi síðustu 4 -5 árin eða svo og milli annarra verkefna og skólans höfum við skapað og spilað mússík saman, algjört do it yourself attittjúd og 100%...
View ArticleGood Moon Deer gefur sína fyrstu plötu á netinu í dag
Tónlistarsjálf listamannsins Guðmundar Inga Úlfarssonar, Good Moon Deer, gefur á hádegi í dag út sína fyrstu breiðskífu, Dot, á vefsíðunni www.goodmoondeer.com. Hægt verður að hlaða niður plötunni...
View ArticleNý & frí sumarhátíð í Breiðholti
Í fréttatilkynningu segir: Bedroom Community kynnir með stolti nýja og fría listahátíð í hjarta Seljahverfis – Breiðholt Festival. Hátíðin fer fram 13. júní næstkomandi og mun bjóða upp á fjölda...
View Article